Upplýsingafundur á Eyrarbakka fyrir íbúa

Halda á upplýsingafund fyrir íbúa Eyrarbakka í félagsheimilinu Stað í kvöld kl.19:30.  Þar verður farið yfir stöðuna eins og hún er og næstu skref, að því er fram kemur í tilkynningu frá bæjarritara.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert