Verslanir Samkaupa lokaðar á Selfossi

Verslun Samkaupa á Selfossi, Samkaup Úrval við Tryggvagötu, varð illa fyrir barðinu á jarðskjálftanum í gær. Nú er unnið hörðum höndum að hreinsun og viðgerðum og stefnt að því að opna verslunina kl. 16 í dag, samkvæmt tilkynningu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert