Verslunarstjóri Vínbúðarinnar í Hveragerði átti fótum fjör að launa

mbl.is/Frikki

„Ég var stálheppinn að stórslasast ekki. Hér inni voru svona fimm manns og það er eiginlega kraftaverk að enginn skyldi slasast,“ segir Sævar Pétursson, verslunarstjóri í Vínbúðinni í Hveragerði.

Eins og skriða færi af stað

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert