30 milljóna starfslok

Bjarni Ármannsson og Guðmundur Þóroddsson, sem voru forsvarsmenn REI.
Bjarni Ármannsson og Guðmundur Þóroddsson, sem voru forsvarsmenn REI. mbl.is/Frikki

Ekki var gerður starfs­loka­samn­ing­ur við Guðmund Þórodds­son held­ur sam­komu­lag um að fara eft­ir ráðning­ar­samn­ingi sem gerður var við hann í tíð R-list­ans 2002. Þar er kveðið á um 12 mánaða upp­sagn­ar­frest, en Guðmund­ur hafði um 2,6 millj­ón­ir í laun eða rúm­ar 30 millj­ón­ir á ári.

Hann var í leyfi frá OR frá hausti 2007 og gegndi stöðu for­stjóra REI. Hjör­leif­ur B. Kvar­an tók við sem for­stjóri OR og verður svo „enn um sinn“, sam­kvæmt samþykkt stjórn­ar OR. „Gengið verður frá þeim mál­um bráðlega,“ að sögn stjórn­ar­for­manns OR.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert