Ekki sáttir við starfslok Guðmundar

Húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur
Húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur mbl.is/Sverrir

Fulltrúar Akraneskaupstaðar og Borgarbyggðar í stjórn OR, Gunnar Sigurðsson og Björn Bjarki Þorsteinsson, lögðu fram bókun á stjórnarfundi OR í síðustu viku þar sem þeir segja að samkomulagið um starfslok Guðmundar Þóroddssonar, fráfarandi forstjóra, væri ekki að þeirra frumkvæði en lýstu ánægju með að starfslokin væru þó gerð í sátt við Guðmund Þóroddsson. Þetta kemur fram í frétt á vef Skessuhorns.

Frétt Skessuhorns í heild 


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka