Íbúafundur í Hveragerði

Bæj­ar­stjórn Hvera­gerðis boðar til íbúa­fund­ar vegna jarðskjálft­anna  í kvöld klukk­an 20 á Hót­el Örk. Á fund­inn munu mæta meðal ann­ars full­trú­ar frá sveit­ar­fé­lag­inu, al­manna­varn­ar­deild, Rauða kross­in­um, Heil­brigðis­stofn­un, Viðlaga­trygg­ingu og frá Jarðskjálftamiðstöðinni.

Rætt verður um stöðu mála og það sem framund­an er.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert