Novator vill greiða fyrir björgun ísbjarnar

Novator, fé­lag Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar, hef­ur að höfðu sam­ráði við yf­ir­völd, boðist til að standa straum af kostnaði sem kann að hljót­ast af því að bjarga ís­birn­in­um sem gekk á land í Skagaf­irði og koma hon­um í ör­uggt og var­an­legt um­hverfi.

Í til­kynn­ingu frá Novator seg­ir, fé­lagið líti á björg­un ís­bjarn­ar­ins sem fram­lag til nátt­úru­vernd­ar þar sem um sé að ræða alfriðað dýr.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert