Björk styður ekki ríkisstjórn nema Ramses komi aftur

Fólk hefur safnast saman daglega fyrir utan Dómsmálaráðuneytið til að mótmæla brottvísun flóttamannsins Pauls Ramses til Ítalíu en kona hans og nýfæddur sonur dvelja enn hér á landi.  Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar var ein þeirra sem mótmælti við ráðuneytið í dag og krafðist þess að Paul Ramses yrði kallaður heim. Að öðrum kosti myndi enginn styðja ríkisstjórnina, alla vega ekki hún sjálf.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert