Pétur Kr. Hafstein gjaldhæstur á Suðurlandi

Pétur Kristján Hafstein, fyrrverandi hæstaréttardómari, er gjaldahæstur skattgreiðenda í Suðurlandsumdæmi, samkvæmt álagningarskrá, sem birt var í morgun. Pétur greiðir samtals 151 milljón króna í opinber gjöld.

Listinn yfir gjaldahæstu einstaklinga í Suðurlandskjördæmi er eftirfarandi:

  1. Pétur Kristján Hafstein, Stokkalæk, Rangárþingi ytra, 151.025.799 krónur
  2. Guðmundur A Birgisson, Núpum 3, Ölfusi, 111.199.951 krónur
  3. Óskar Magnússon, Sámsstöðum, Rangárþingi eystra, 81.767.912 krónur
  4. Friðrik Guðmundsson, Þorlákshöfn, 33.313.658 krónur
  5. Ragna Jónsdóttir, Eyrarbakka, 28.876876 krónur
  6. Anna Gísladóttir, Eyði-Sandvík, Árborg 24.676.735 krónur
  7. Jón Sigurðsson Múla, Bláskógabyggð 20.141.868 krónur
  8. Runólfur K. Maack, Bergþórshvoli 2, Rangárþingi eystra, 15.555.861 króna
  9. Geirþrúður Sighvatsdóttir, Miðhúsum, Bláskógabyggð 13.969.213 krónur
  10. Erna Marlin, Þorlákshöfn, 12.182.365 krónur.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert