Loka vegi við álverið í Straumsvík

Félagar í Saving Iceland hlekkjuðu sig við hlið í Straumsvík.
Félagar í Saving Iceland hlekkjuðu sig við hlið í Straumsvík. mbl.is/Júlíus

Aðgerðasinnar frá Saving Iceland stöðvuðu um hádegisbil umferð að álverinu í Straumsvík með því að hlekkja sig við hlið sem hleypa umferð til og frá álverslóðinni.

Saving Iceland segist með þessu vilja mótmæla fyrirhugaðri framleiðsluaukningu, nýjum álverum og samhliða eyðileggingu íslenskri náttúru fyrir raforkuframleiðslu. Samstarf Rio Tinto-Alcan við fjölmarga hergagnaframleiðendur sé einnig fordæmt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka