Árangurslaus sáttafundur

Ljósmæður á fundi.
Ljósmæður á fundi. mbl.is/Kristinn

Eng­in niðurstaða fékkst á fundi full­trúa ljós­mæðra og fjár­málaráðuneyt­is­ins í dag. Verk­fall ljós­mæðra stend­ur því áfram til miðnætt­is. Nýr fund­ur er boðaður klukk­an 13 á mánu­dag og leys­ist deil­an ekki hefst nýtt tveggja sól­ar­hringa verk­fall miðviku­dag­inn 17. sept­em­ber.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert