Árangurslaus sáttafundur

Ljósmæður á fundi.
Ljósmæður á fundi. mbl.is/Kristinn

Engin niðurstaða fékkst á fundi fulltrúa ljósmæðra og fjármálaráðuneytisins í dag. Verkfall ljósmæðra stendur því áfram til miðnættis. Nýr fundur er boðaður klukkan 13 á mánudag og leysist deilan ekki hefst nýtt tveggja sólarhringa verkfall miðvikudaginn 17. september.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka