Leysa þarf deilu án löggjafar

00:00
00:00

Land­lækn­ir fylg­ist náið með harðnandi deilu ljós­mæðra og rík­is­ins og hef­ur mikl­ar áhyggj­ur af því þær 96 ljós­mæður sem sagt hafa upp í sum­ar leggi niður störf á næstu mánuðum.

For­sæt­is­ráðherra seg­ir að samn­ingsaðilar þurfi að leysa deil­una án þess að til bráðabirgðalaga komi þrátt fyr­ir að mik­il harka sé nú hlaup­in í deil­una með kæru fjár­málaráðuneyt­is­ins á hend­ur fé­lags ljós­mæðra vegna meints ólög­mæt­is fjölda­upp­sagna.


mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert