Fundur að hefjast með ljósmæðrum

Frá fundi ljósmæðra.
Frá fundi ljósmæðra. mbl.is/Árni Sæberg

Sátta­fund­ur er nú að hefjast í hús­næði rík­is­sátta­semj­ara með full­trú­um ljós­mæðra og fjár­málaráðuneyt­is­ins. Viðræður um nýj­an kjara­samn­ing ljós­mæðra hafa verið ár­ang­urs­laus­ar og hafa ljós­mæður farið í tvö tveggja sól­ar­hringa verk­föll til að leggja áherslu á kröf­ur sín­ar um 25% grunn­launa­hækk­un.

Boðað hef­ur verið til nýs þriggja sól­ar­hringa verk­falls  17.-19. sept­em­ber hafi ekki náðst samn­ing­ar fyr­ir þann tíma.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka