Glímir við eftirköst meðgöngueitrunar

Valgerður Kristín Guðbjörnsdóttir með soninn.
Valgerður Kristín Guðbjörnsdóttir með soninn. mbl.is/Frikki

Valgerður Kristín Guðbjörnsdóttir eignaðist dreng í verkfalli ljósmæðra aðfaranótt fimmtudagsins 11. september og var send heim daginn eftir þrátt fyrir meðgöngueitrun.

Hún segir erfitt að þurfa að fara heim svo skömmu eftir fæðingu því fyrstu sólarhringarnir eftir hana séu sérlega krítískir þegar um meðgöngueitrun sé að ræða. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka