Tafir á flugi

Tafir eru á flugi frá landinu.
Tafir eru á flugi frá landinu. mbl.is/Árni Sæberg

Tafir verða á flugi frá landinu nú í morgunsárið sökum þess að fimm vélar þurftu að lenda á Egilstöðum og Akureyri í gærkvöldi þegar Keflavíkurflugvelli var lokað vegna veðurs. Á vefsíðu Icelandair má sjá að um níu ferðum frá Keflavík til Evrópu seinkar um 2 til 3 tíma í dag sökum þessa en flug frá Ameríku virðist vera á áætlun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert