Einn laus úr haldi

Lögreglan við amfetaverksmiðjuna í Hafnarfirði
Lögreglan við amfetaverksmiðjuna í Hafnarfirði mbl.is/Júlíus

Karl á þrítugs­aldri er laus úr haldi lög­reglu en hann var hand­tek­inn á Kefla­vík­ur­flug­velli 16. októ­ber í tengsl­um við rann­sókn á ætlaðri fram­leiðslu fíkni­efna í Hafnar­f­irði. Maður­inn var úr­sk­urðaður í gæslu­v­arðhald dag­inn eft­ir og síðan í áfram­hald­andi gæslu­v­arðhald en er nú laus úr haldi, eins og fyrr seg­ir.

Tveir menn, ann­ar á þrítugs­aldri og hinn á fer­tugs­aldri, sitja hins­veg­ar enn í gæslu­v­arðhaldi vegna rann­sókn­ar sama máls.


mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert