Efasemdir um hlutverk forseta 17. júní

Staðhæft er í bók­inni Saga af for­seta, að Júlí­us Haf­stein hafi, sem full­trúi for­sæt­is­ráðuneyt­is­ins, lýst yfir hugs­an­leg­um áhuga ráðuneyt­is­ins á að breyta fyr­ir­komu­lagi hátíðahalda 17. júní.

Anna seg­ist í sam­tali við bók­ar­höf­und­inn, Guðjón Friðriks­son, hafa horft furðu lost­in á Júlí­us. Hún hafi hins veg­ar ein­ung­is sagt þetta at­hygl­is­verða hug­mynd og beðið um að fá hana senda skrif­lega. Slíkt bréf hafi hins veg­ar aldrei borist og hafi mál­inu þar með verið lokið. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka