Orkuveitan undirbýr iðngarða á Hellisheiði

Jarðvarmavirkjun Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiðinni
Jarðvarmavirkjun Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiðinni mbl.is/ÞÖK

Skipulag iðngarða í grennd við Hellisheiðarvirkjun er til skoðunar hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þar mætti hugsanlega nýta koltvísýring sem til fellur og breyta í eldsneyti og nýta til efnaframleiðslu.

Einnig er verið að kanna ýmsa möguleika til nýtingar á brennisteinsvetni. Gagnaver og pappírsverksmiðja gætu einnig risið á völlunum neðan við Kolviðarhól. Forsenda hugsanlegrar starfsemi þarna er að hún falli að umhverfismarkmiðum Orkuveitu Reykjavíkur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka