Mótmælendur ganga niður í bæ

Bál logaði í kvöld á tröppum Þjóðleikhússins.
Bál logaði í kvöld á tröppum Þjóðleikhússins. mbl.is/Golli

Mótmælendur, sem í kvöld hafa haldið sig við Þjóðleikhúsið þar sem Samfylkingarfélag Reykjavíkur hélt fund í Þjóðleikhúskjallaranum, eru nú á leið niður í miðbæinn á ný. Mannfjöldi var á Hverfisgötu í kvöld en allt fór að mestu friðsamlega fram. Þó var kveikt bál á stéttinni framan við Þjóðleikhúsið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka