Fámenn mótmæli við Alþingi

Verið er að hreinsa Alþingishúsið og lögregla stendur vörð um …
Verið er að hreinsa Alþingishúsið og lögregla stendur vörð um bygginguna. mbl.is/hag

Fremur rólegt er yfir mótmælum á Austurvelli en að sögn blaðamanns mbl.is eru um fjörtíu mótmælendur á staðnum og eru mótmælin friðsamleg. Einhverjir berja í potta og aðra hluti til að mynda hávaða án þess þó að nálgast lögreglu sem er við Alþingishúsið. Lögregla hefur lokað nærliggjandi götum. Nú standa yfir umræður á Alþingi um stöður efnahagsmála.

Nokkrir mótmælendur eru utan við Alþingishúsið.
Nokkrir mótmælendur eru utan við Alþingishúsið. mbl.is/hag
Fyrir utan Alþingi í dag
Fyrir utan Alþingi í dag mbl.is/hag
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka