Bál slökkt jafnóðum

Lögregla dreifir hópnum framan við Stjórnarráðið.
Lögregla dreifir hópnum framan við Stjórnarráðið. mbl.is/Golli

Mótmælum við Stjórnarráðið lauk um klukkan þrjú í nótt, að sögn blaðamanns mbl.is sem var á staðnum.  Þá voru eingöngu tuttugu til þrjátíu mótmælendur og áhorfendur eftir. Fyrr um nóttina voru þar 200-300 manns.

Starfsmenn borgarinnar komu og þrifu upp eftir bálkestina sem komið hafði verið upp en lögreglan hafði alltaf slökkt jafnóðum í.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka