Aðalmeðferð í hassmáli

Hollendingurinn sem tekinn var með 190 kíló af hassi í …
Hollendingurinn sem tekinn var með 190 kíló af hassi í Norrænu mbl.is/Golli

Aðalmeðferð í einu stærsta fíkniefnamáli sem upp hefur komið á Íslandi hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Tveir eru ákærðir í málinu, Hollendingur á áttræðisaldri og Íslendingur.

Þegar leitað var í húsbílnum við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í júní á síðasta ári komu í ljós 190 kíló af hassi auk1,5 kíló af marijúana og eitt kíló af kókaíni. Voru mennirnir báðir úrskurðaðir í gæsluvarðhald í kjölfarið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert