Eldurinn í risi hússins

mbl.is/Júlíus

Slökkviliðsmenn telja sig hafa tek­ist að tryggja, að eld­ur­inn, sem log­ar í risi Höfða, breiðist ekki út. Um tug­ur slökkviliðsmanna er á þaki húss­ins og hef­ur sagað á það gat til að kom­ast að eld­in­um, sem nú hef­ur logað í tæp­an klukku­tíma.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka