Óveðursaðstoð veitt víða

Menn frá Björgunarsveitinni Suðurnes bjarga trambolíni sem fauk úr garði …
Menn frá Björgunarsveitinni Suðurnes bjarga trambolíni sem fauk úr garði við Þórðustíg í Njarðvík. Þar er nú mjög hvasst.. Svanhildur Eiríksdóttir

Björg­un­ar­sveit­ar­menn á höfuðborg­ar­svæðinu voru kallaðir út um kl. 9 í morg­un vegna sam­komutjalds við Há­skóla Íslands sem var að fjúka. Björg­un­ar­sveit­ir hafa víða sinnt björg­un­ar­störf­um í nótt og í morg­un, að sögn Ólaf­ar Snæhólm Bald­urs­dótt­ur, upp­lýs­inga­full­trúi Lands­bjarg­ar.

Björg­un­ar­sveit­in á Suður­nesj­um veitti aðstoð í gær­kvöldi vegna foks á laus­um mun­um. Í morg­un var Björg­un­ar­fé­lag  Vest­manna­eyja kallað út vegna þess að þak­plöt­ur voru að losna af tveim­ur þökum. Einnig sinntu Björg á Eyr­ar­bakka, Ber­serk­ir í Stykk­is­hólmi og Mann­björg á Hvols­velli út­köll­um vegna foks og lausra þakplatna í morg­un. 


mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert