Þök og bílar fjúka í Eyjum

00:00
00:00

Í Vest­manna­eyj­um eru menn van­ir hvassviðri og kalla ekki allt ömmu sína í þeim efn­um en heima­menn segja að veðrið í nótt og morg­un sé með því versta sem þar hef­ur komið nærri tvo ára­tugi.

Júlí­us Inga­son, blaðamaður, fór út að mynda veðrið og sagði að sér hefði ekki lit­ist á blik­una þegar hann þurfti að ríg­halda sér í ljósastaur til að tak­ast ekki á loft.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka