Bjarni ætlaði í formannsframboð gegn Geir

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson. Ómar Óskarsson

Hinn 22. janúar síðastliðinn skýrði Bjarni Benediktsson alþingismaður Geir H. Haarde formanni Sjálfstæðisflokksins frá því að hann íhugaði að gefa kost á sér við formannskjör á landsfundi, sem þá stóð fyrir dyrum.

Þetta kemur fram í bók Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, Umsátrið – Fall Íslands og endurreisn, sem kemur út hjá bókaforlaginu Veröld í byrjun nóvember.

Nánar er sagt frá þessu máli í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka