Þrír lagðir inn með svínaflensu

Landspítalinn
Landspítalinn mbl.is/Ómar

Þrír hafa verið lagðir inn á Landspítalann vegna H1N1 flensunnar síðasta sólarhringinn. Alls er 21 sjúklingur á spítalnum vegna svínaflensu, þar af fimm á gjörgæslu. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsinu síðan í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka