11 á Landspítala með H1N1 flensu

Landspítali
Landspítali mbl.is/Ómar

Alls voru ellefu inniliggjandi á Landspítalanum í gærkvöldi vegna H1N1 inflúensu. Þar af voru tveir á gjörgæslu. Mjög hefur dregið úr innlögnum út af svínaflensu frá því í síðasta mánuði og í byrjun þessa mánaðar. Frá 23. september til 9. nóvember 2009 voru rúmlega 170 einstaklingar lagðir inn á sjúkrahús vegna svínaflensu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka