Stjórnsýslukæra lögð fram vegna Suðvesturlínu

Náttúruverndarsamtök Íslands hafa lagt fram stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 30. október s.l. um að framkvæmdin Suðvesturlínur, styrking raforkuflutningskerfis á Suðvesturlandi skuli ekki metin með öðrum framkvæmdum, sem henni eru háðar og/eða eru á sama svæði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert