Hraun vellur úr sprungu

Hér má sjá myndir úr hitamyndavél sem er í TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, en hér sést glöggt hvernig hraunið vellur upp úr einum af fimm gígum sem eru á jöklinum. Búist er við nýju flóði á hverri stundu.

Vísindamenn segja að aðeins 20-30% þess íss sem getur bráðnað sé bráðnaður í Eyjafjallajökli.

Árni Sæberg ljósmyndari Morgunblaðsins tók þessar myndir en hann flaug með flugvél Landhelgisgæslunnar síðdegis í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert