Kattholt í vanda

Óskilakettir í Kattholti.
Óskilakettir í Kattholti. mbl.is/RAX

„Ég held að bæjarfélögunum finnist gott að við séum til en það eru ekki nema þrjú sem greiða fyrir dýrin í sjö daga, hin bæjarfélögin greiða ekki neitt,“ segir Sigríður Heiðberg, forstöðumaður Kattholts.

Um 100 flækingskettir eru að jafnaði í Kattholti þar sem Kattavinafélag Íslands hefur veitt flækingsköttum húsaskjól í hátt í 20 ár.

Róðurinn hefur hins vegar þyngst verulega, ekki síst eftir bankahrun, og nú segir Sigríður að vegna hækkandi fóðurverðs og himinhárra fasteignagjalda á húsnæðinu sé tvísýnt um starfsemina.

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert