Yngvi Örn Kristinsson og Steinþór Gunnarsson, sem báðir eru fyrrverandi framkvæmdastjórar Landsbankans, ætla í hart við slitastjórn bankans vegna þess að launakröfum þeirra var hafnað.
Yngvi lýsti kröfum upp á samtals 230 milljónir króna vegna tæplega þriggja ára uppsagnarfrests og vangreiddra kaupauka. Steinþór vill tæplega hálfan milljarð frá slitastjórninni vegna kaupauka sem hann telur sig eiga inni.
Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.