Áformað er að koma upp heybanka fyrir bændur undir Eyjafjöllum sem ekki geta heyjað tún sín í sumar vegna öskufalls.
Bjargráðasjóður tekur þátt í verkefninu, en hann mun m.a. bæta uppskerubrest vegna eldgossins. Margir bændur sjá fram á að þurfa að gefa kúm inni í allt sumar.
Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.