Atvinnuleitendur til starfa við hreinsun

Atvinnuleitendur munu sinna hreinsunarstarfi undir Eyjafjöllum.
Atvinnuleitendur munu sinna hreinsunarstarfi undir Eyjafjöllum. mbl.is/Ingólfur Júlíusson

Flokkar fólks í atvinnuleit verða fengnir til aðstoðar þar sem mestar búsifjar hafa orðið vegna eldgossins í Eyjafjallajökli.

Elvar Eysteinsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sagði að í dag yrði undirritaður samningur sveitarfélaga á gossvæðinu, atvinnuleysistryggingasjóðs og félagsmálaráðuneytisins um störfin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka