Fílhraustir menn finna til óþæginda

Gosaska ertir bæði augun og öndunarfærin.
Gosaska ertir bæði augun og öndunarfærin. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Töluvert hefur verið um að fólk leiti sér læknisaðstoðar vegna óþæginda í öndunarfærum eftir að hafa verið úti í öskufjúki frá Eyjafjallajökli.

„Þeir sem vinna útivinnu finna aðallega fyrir óþægindum og gildir það einnig um fílhrausta menn,“ segir Guðmundur Benediktsson, læknir á Heilsugæslustöðinni á Hvolsvelli, en þangað hafa margir leitað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert