SUS: Ekki frjálshyggjunni að kenna

Ólafur Örn Nielsen, formaður SUS
Ólafur Örn Nielsen, formaður SUS

Samband ungra sjálfstæðsimanna (SUS) hefur sent frá sér greinargerð vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þar kemu meðal annars fram að stjórn SUS setji sig ekki upp á móti því að einstaklingar eða fyrirtæki styrki stjórnmálamenn eða stjórnmálaflokka. Ungir sjálfstæðismenn hafna öllum fullyrðingum um að hér á landi hafi frjálshyggjan kollvarpað kerfinu.

Ábyrgðin á hruni bankanna liggur fyrst og fremst hjá stjórnendum og eigendum þeirra.

Enginn skortur var á lögum og reglum um starfsemi bankanna. Þeir hrundu þrátt fyrir gífurlegt regluverk, segir meðal annars í greinargerð SUS.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka