Vilja ekki lýsa yfir goslokum strax

Dökkur mökkur stígur upp af eldstöðinni í toppgíg Eyjafjallajökls.
Dökkur mökkur stígur upp af eldstöðinni í toppgíg Eyjafjallajökls. mbl.is/Kristinn

Enn er ekki hægt að lýsa yfir formlegum goslokum í Eyjafjallajökli. Vísindamannaráð Almannavarna fundaði í gær en var ekki reiðubúið að lýsa yfir goslokum enn sem komið er.

Ráðið hyggst þó meta stöðu mála á ný síðar í vikunni. Enn hefur viðbúnaðarstigi því ekki verið aflétt vegna gossins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert