Samþykkti ekki kaup úr Sjóði 9

Árni M. Mathiesen.
Árni M. Mathiesen.

Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, sagði Lárusi Welding, sem þá var forstjóri Glitnis, að hann fengi „ekkert samþykki“ frá sér fyrir því að Glitnir keypti skuldabréf af Sjóði 9.

Ekki fengjust heldur peningar til þess úr ríkissjóði. Ákvörðunin væri alfarið Lárusar. Þetta kemur fram í nýrri bók Árna, sem kemur út í dag. Glitnir keypti bréfin síðan sjálfur með afslætti, en þurfti svo að afskrifa þau að miklu leyti, að því er fram kemur í umfjöllun um bókina í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka