Ferðamönnum fækkaði um 1-2%

Gosið í Eyjafjallajökli var blessun fyrir ferðaþjónustuna.
Gosið í Eyjafjallajökli var blessun fyrir ferðaþjónustuna. mbl.is/Helgi

Forsvarsmenn í ferðamálum eru sammála um að áhrif eldgosa ársins 2010 á ferðaþjónustu séu jákvæð, þegar til langs tíma sé litið. Ísland hafi fengið mikla kynningu.

Við upphaf eldgosanna í vor var búist við 10-20 prósenta fækkun ferðamanna, en nú eru líkur á að fækkunin verði 1-2%, að því er fram kemur í fréttaskýringu um komu ferðamanna til landsins í ár í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert