Skattalækkun eykur umsvif

00:00
00:00

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjár­málaráðherra, seg­ir að átakið All­ir vinna, sem veit­ir end­ur­greiðslu á virðis­auka­skatti vegna bygg­inga­fram­kvæmda, hafi tek­ist ein­stak­lega vel. Þessi skattaí­viln­un skil­ar lík­lega meiru í rík­is­sjóð en ella.

Stein­grím­ur seg­ir rík­is­stjórn­ina fara blandaða leið aðspurður hvort þetta sé ekki dæmi um já­kvæða inn­spýt­ingu í efna­hags­lífið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert