Farið á svig við dóm Hæstaréttar

Róbert R. Spanó.
Róbert R. Spanó. mbl.is/Ásdís

„Niðurstaða Hæstaréttar verður ekki skilin með öðrum hætti en svo að kosningin til stjórnlagaþings hafi verið ótraust, að hún hafi byggst á annmörkum á löggjöfinni um stjórnlagaþingið, þ.e.a.s. að ekki hafi verið fylgt þeim efnisreglum sem gilda um kosningu til stjórnlagaþings.“

Þetta segir Róbert Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, í Morgunblaðinu í dag spurður um það meirihlutaálit samráðsnefndar um stjórnlagaþing að Alþingi skipi stjórnlagaráð með sömu einstaklingum og náðu bestum árangri í stjórnlagaþingskjörinu.

Ragnhildur Helgadóttir.
Ragnhildur Helgadóttir.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert