Eftirfarandi ályktun var samþykkt á opnum fundi á vegum Reykjavíkurborgar sem haldinn var með foreldrum leik- og grunnskólabarna í Vesturbæ og Miðborg/Hlíðum vegna tillagna um sameiningu skóla og breytinga á skóla- og frístundastarfi, segir í fréttatilkynningu.