Risavaxnar upphæðir

00:00
00:00

„Það er al­veg óþarfi fyr­ir okk­ur hér heima að tala þannig eins og við séum eitt­hvað sam­visku­laust lið sem ætl­ar ekki að borga neitt. Það er verið að borga út úr þrota­búi Lands­bank­ans á næstu mánuðum lík­lega um 300 millj­arða.“ sagði Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son for­seti á blaðamanna­fundi á Bessa­stöðum síðdeg­is. 

Ólaf­ur sagðist einnig undraðist það mjög að staðreynd­inni um að Ísland myndi borga þessa upp­hæð hafi ekki verið haldið á lofti í umræðunni í aðdrag­anda kosn­ing­anna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert