Biskup segi af sér

Sigrún Pálína Ingvarsdóttir.
Sigrún Pálína Ingvarsdóttir.

Karl Sigurbjörnsson biskup ætti að segja af sér þar sem hann hefur ekki komið heiðarlega fram. Þetta sagði Sigrún Pálína Ingvarsdóttir sem sakaði Ólaf Skúlason biskup um kynferðisbrot gegn sér í sjónvarpsfréttum RÚV.

Þá kom fram í frétt RÚV að hún hefði ráðið sér lögfræðing til að undirbúa skaðabótakröfu vegna málsins.

Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson.
Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson. mbl.is/Ómar
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka