Flugmenn felldu samning

Mynd úr myndasafni.
Mynd úr myndasafni. mynd/Þórir Kristinsson

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamning FÍA, félags íslenskra atvinnuflugmanna voru kynntar í dag.

Samningurinn var felldur; 51% greiddu atkvæði á móti honum, en 49% með. Þetta staðfesti Hafsteinn Orri Ingvarsson, sem sæti á í stjórn FÍA. Hann sagðist ekki geta sagt til um hvert framhaldið væri.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert