Annie Mist: Leiðin að titlinum

Heimsmeistarinn Annie

Árangur Anniear Mistar á heimsmeistaramótinu í CrossFit hefur vakið verðskuldaða athygli hér heima og erlendis. Mbl Sjónvarp fylgdi íslenska hópnum til Los Angeles og hefur gert samantektarþætti um árangur Anniear á mótinu.

Leiðin að titlinum - samantektarþáttur

Einnig er hægt að horfa á samantekt hvers keppnisdags:

Undirbúningur fyrir keppnina

Fyrsti keppnisdagur

Annar keppnisdagur

Lokadagur - úrslit

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert