Dýrt að gera golfvöll á Grímsstöðum

Nóg er plássið fyrir golfvöll við Grímsstaði á Fjöllum.
Nóg er plássið fyrir golfvöll við Grímsstaði á Fjöllum.

Það verður nokkuð erfitt og kostnaðarsamt að búa til golfvöll á Grímsstöðum á Fjöllum.

Þetta er mat Trausta Jónssonar veðurfræðings. Hann segir að það sé oft kalt á Grímsstöðum en ekki sérlega snjóþungt. Aðalvandinn á golfvöllunum sé oft frostlyfting á flötunum.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að á golfvelli Akureyringa hafi menn líka þurft að takast á við kal sem var mjög mikið í vetur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert