Kannski fleiri en einn formaður

„Það er enginn sem segir að það verði bara einn formaður í flokknum“, segja þau Guðmundur Steingrímsson og Heiða Helgadóttir aðspurð hver verði formaður hins nýja stjórnmálaafls sem kynnt var í dag. Þau skilgreina flokkinn sem grænan og alþjóðlegan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka