Málið snýst um inngrip í kennslu

Jón Ólafsson.
Jón Ólafsson.

Mál Van­trú­ar og Bjarna Rand­vers Sig­ur­vins­son­ar, kenn­ara við guðfræði- og trú­ar­bragðadeild HÍ, snýst um hvernig og á hvaða for­send­um hægt er að rétt­læta inn­grip í kennslu á há­skóla­stigi, að mati Jóns Ólafs­son­ar, aðstoðarrektors Há­skól­ans á Bif­röst.

„Það snýst um aka­demískt frelsi. Það er kjarni máls­ins,“ skrif­ar Jón í pistli sem hann birt­ir á heimasíðu sinni. Jón tel­ur að málið hafi frá upp­hafi verið rekið á röng­um for­send­um inn­an Há­skóla Íslands og að siðanefnd HÍ hafi farið „í kolranga átt“.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka