Í takt við það sem lagt var upp með

Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari
Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari mbl.is/Eggert Jóhannesson

Niðurstaða Hæstaréttar í máli ákæruvaldsins á hendur Baldri Guðlaugssyni er í takt við það sem ákæruvaldið lagði upp með segir ríkissaksóknari, Sigríður J. Friðjónsdóttir.

„Dómurinn er skýr hvað varðar skilgreiningu á innherjasvikabrotinu og því mikilvægt fordæmi á þessu sviði, auk þess að vera fyrsti sakfellingardómurinn hér á landi fyrir innherjasvik,“ segir ríkissaksóknari í tilkynningu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert